Dagur Íslenska hestsins er á morgun 1. maí.
Í tilefni af því ætlar Hestamannafélagið Ljúfur að bjóða krökkum að koma kl 12 upp í hesthúsahverfi að Vorsabæjarvöllum þar sem teymt verður undir börnum. Við verðum einnig með vöfflukaffi í félagsheimilinu. Hestafólk er hvatt til að vera duglegt að taka myndir á degi íslenska hestsins og deila sinni hestamennsku á samfélagsmiðlum með töggin: #dayoftheicelandichorse og #dagurislenskahestsins og gjarnan merkja færslurnar með @lhhestar, @horsesoficeland og @feifor. |
Viltu:
Ganga í Ljúf? Aðstoða í nefnd? breyta netfangi eða síma? fá aðgang að Worldfeng?Sendu tölvupóst á: [email protected] |