Vísindaferð Ljúfs verður farin laugardaginn, 11 mars, næstkomandi. Áætlað er að leggja af stað frá félagsheimili Ljúfs um 9 með rútu.
Kostnaður verður stilltur í hóf og það er 10 ára aldurstakmark í ferðina. Heimsótt verða þjálfunarmiðstöðvarnar og ræktunarbúin Margrétarhof, Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir og Reynir Örn Pálmason Fákshólar, Jakob Svavar Sigurðsson og Helga Una Björnsdóttir Fet, Ólafur Andri Guðmundsson og Bylgja Gauksdóttir Ingólfshvoll, Teitur Arnarson og Eyrún Ýr Pálsdóttir (breyting á heimsóttum stöðum möguleg). Skráning á Sportabler til miðvikudagsins 8 mars. |
Viltu:
Ganga í Ljúf? Aðstoða í nefnd? breyta netfangi eða síma? fá aðgang að Worldfeng?Sendu tölvupóst á: [email protected] |