Stjórn óska eftir fólki sem vilja leggja hönd á plóg í félagsstarfi Ljúfs.
Margar öflugar nefndir starfa í Ljúfi og erum við öllum þeim sjálfboðaliðum þakklát fyrir óeigingjarnt starf í þágu félagsins. Alltaf er pláss fyrir gott fólk!! Þið sem hafa áhuga á að vera með í félagsstarfinu, hvort sem það er að skrá sig í nefndir eða ef þið eru með hugmyndir sem ykkur langar að koma á framfæri vinsamlega sendið póst á [email protected] eða hægt er að ræða við Ragnhildi í síma 8651945 Stjórn |
Viltu:
Ganga í Ljúf? Aðstoða í nefnd? breyta netfangi eða síma? fá aðgang að Worldfeng?Sendu tölvupóst á: [email protected] |