Virkilega vel heppnuð sýnikennsla hjá Helgu Unu Björnsdóttir fór fram i gærkvöldi í reiðhöll Eldhesta. Fjölmenni var í húsinu og almenn ánægja. Við þökkum Helgu Unu fyrir frábæra kennslu og Eldhestum fyrir afnot af þeirri frábæru aðstöðu sem þeir eru með. Við þökkum Tind frá Árdal líka fyrir góða frammistöðu.
|
Viltu:
Ganga í Ljúf? Aðstoða í nefnd? breyta netfangi eða síma? fá aðgang að Worldfeng?Sendu tölvupóst á: [email protected] |