Firmakeppni Ljúfs var haldin að Vorsabæjarvöllum í sannkölluðu blíðskaparveðri, föstudaginn 16. júní. Það var frábær þátttaka og létt yfir bæði knöpum, hestum og áhorfendum. Eftir mótið var kveikt upp í grillinu og samveru notið í félagsheimilinu. Við þökkum öllum þeim fyrirtækjum sem styrktu mótið. Meðfylgjandi eru úrslit: Pollar teymdir: Egill Thor 8 ára og Dökk Freyja Maren 4 ára og Krummi Auður Eir og Gyðja frá Kaðlastöðum, 27 vetra Ásrún Ynja 4 ára og Lúkas frá Miðey, 19 vetra Karen Sif 5 ára og Úlfur frá Gerði, 25 vetra Þór Júlí 7 ára og Sandra frá Kringlu, 11 vetra Kolfreyja Von 8 ára og Villi Stjarni frá Ártúnum, 28 vetra Pollar ríðandi: Amanda Björt 8 ára og Slaufa frá Reykjavík, 27 vetra Sigríður Sif 4 ára og Gyðja frá Kaðlastöðum, 27 vetra Erla María 6 ára og Frosti frá Kringlu II, 9 vetra Hrefna Kristín 8 ára og Ysta-Nöf frá Gígjarhól, 27 vetra Barnaflokkur: 1. sæti: Aníta Liv Snævarsdóttir og Eldur frá Hólum, 14 vetra rauður 2. sæti: Hrafnhildur Þráinsdóttir og Askja frá Efri-Hömrum, 18 vetra rauðblesótt 3. sæti: Talia Guðjónsdóttir og Djásn frá Eyvindarhólum 1, 25 vetra rauðstjörnótt Unglingaflokkur: 1. sæti: Aníta Liv Snævarsdóttir og Assa frá Bæjarholti, 18 vetra brún 2. sæti: Viktor Dofri Halldórsson og Melodía frá Ólafsbergi, 14 vetra brún Ungmennaflokkur: 1. sæti: Jónína Baldursdóttir og Klerkur frá Kópsvatni, 7 vetra rauður 2. sæti: Lisa Ruckriegel og Lotta frá Lækjateigi, 14 vetra bleikstjörnótt Kvennaflokkur: 1. sæti: Sigurrós Lilja Ragnarsdóttir og Gló frá Syðri-Gröf, 14 vetra rauðblesótt 2. sæti: Jónína Baldursdóttir og Óðinn frá Kirkjuferju, 15 vetra jarpur 3. sæti: Þórunn Bjarnadóttir og Rúsína frá Ásmúla, 18 vetra sótrauð 4. sæti: Linda Sif Brynjarsdóttir og Hjörvar frá Stafholtsveggjum, 14 vetra bleikstjörnóttur 5. sæti: Sif Jónsdóttir og Hrannar frá Reykjavík, 16 vetra bleikálóttur 6. sæti: Mikkalína Mekkín Gísladóttir og Stormur frá Langafossi, 20 vetra móálóttskjóttur Aðrir keppendur: Yvonne Tix og Fiðla frá Lækjarteigi, 13 vetra brún Ragnhildur Gísladóttir og Þór frá Grenstanga, 10 vetra brúnn Lovísa Bragadóttir og Öskubuska frá Ökrum, 7 vetra grá Guðrún Hulda Pálsdóttir og Dyggð frá Fjalli, 20 vetra rauð Sabine Bernholt og Piltur frá Herríðarhóli, 10 vetra rauðstjörnóttur Sunna Líf Hafþórsdóttir og Taktálfur frá Ólafsbergi, 15 vetra brúnn Karlaflokkur: 1. sæti: Snorri Jón Valsson og Myrkvi frá Vindási, 7 vetra brúnn 2. sæti: Halldór Fannar Ólafsson og Kraflar frá Ólafsbergi, 18 vetra brúnn 3. sæti: Jóhann Pétur Jensson og Soldán frá Steinnesi, 6 vetra brúnn 4. sæti: Þráinn Ævarsson og Askja frá Efri-Hömrum, 18 vetra rauðblesótt 5. sæti: Guðjón Häsler og Maístjarna frá Vík, 8 vetra rauðblesótt Heldri knapar (60+):
1. sæti: Ása Kristín Knútsdóttir og Lotta frá Lækjarteigi, 14 vetra bleikstjörnótt |
Viltu:
Ganga í Ljúf? Aðstoða í nefnd? breyta netfangi eða síma? fá aðgang að Worldfeng?Sendu tölvupóst á: [email protected] |