Að gefnu tilefni langar mig að biðja þá sem eru að beita litlu stykkin í dalnum að hugsa betur um þau. Sumir gera það en ekki allir.
Til að beitin endist í hólfunum þarf að randbeita og dreifa úr skítnum. Þegar hestarnir eru ekki í daglegri brúkun og ef það er bleytutíð þá á að færa þá yfir á Meistaravelli. Þannig endast hólfin mun lengur. Einnig megið þið bera tilbúinn áburð á ef ykkur sýnist svo. Fyrir hönd beitarnefndar, Jóhann Ævarsson |
Viltu:
Ganga í Ljúf? Aðstoða í nefnd? breyta netfangi eða síma? fá aðgang að Worldfeng?Sendu tölvupóst á: [email protected] |