Sunnudaginn 29. janúar ætlar æskulýðsnefnd að hafa sunnudagskakó í Félagsheimilinu fyrir börnin í Ljúf.
Boðið verður upp á vöfflur, kakó og svo verða langþráðar jólagjafir afhentar börnunum! Skráning í sunnudagskakó er komin á Sportabler og mikilvægt er að börn staðfesti mætingu ekki seinna en í hádeginu 26. janúar (fimmtudag) svo hægt sé að áætla fjölda jólagjafa. Æskulýðsnefnd. |
Viltu:
Ganga í Ljúf? Aðstoða í nefnd? breyta netfangi eða síma? fá aðgang að Worldfeng?Sendu tölvupóst á: [email protected] |