Góðan dag kæru félagar,
Sólborgarlandið er opið til beitar frá og með laugardeginum 21. maí. Félagar sem ætla að nýta sér það til beitar þurfa að skrá hestana á [email protected] og greiða 2 mánuði fyrirfram. Verðið er 3000 kr. per hest á mánuði. Beitarreikningur er 0314-13-14724, kt.: 5106820689. Allar nánari upplýsingar um beitarmál er að finna á heimasíðu Ljúfs. Kveðja beitarnefnd. |
Viltu:
Ganga í Ljúf? Aðstoða í nefnd? breyta netfangi eða síma? fá aðgang að Worldfeng?Sendu tölvupóst á: [email protected] |