12. og 13. mars var haldið námskeið fyrir yngstu börnin okkar sem eru að stíga sín fyrstu skref í hestamennskunni. Þórdís Erla á Grænhól hélt námskeiðið fyrir þessa flottu framtíðarknapa
Við viljum þakka Þórdísi Erlu fyrir frábært námskeið og einnig viljum við þakka Sólmundi hjá Sólhestum kærlega fyrir lánið á traustum hestum fyrir börnin |
Viltu:
Ganga í Ljúf? Aðstoða í nefnd? breyta netfangi eða síma? fá aðgang að Worldfeng?Sendu tölvupóst á: [email protected] |