Þorramót Ljúfs verður haldið í reiðhöll Eldhesta sunnudaginn 12. febrúar kl. 14:00.
Keppt verður í T7 í :
Mótsundirbúniningur verður föstudagskvöldið 10. febrúar kl 20:00 með Eggerti Helgasyni í reiðhöll Eldhesta. Frítt er fyrir börn og unglinga, skráning fer fram á Sportabler. Ungmenni og fullorðnir verða kl 21:00 og kostar 1000kr. Skráning fer fram á Sportabler. Mótanefnd |
Viltu:
Ganga í Ljúf? Aðstoða í nefnd? breyta netfangi eða síma? fá aðgang að Worldfeng?Sendu tölvupóst á: [email protected] |