Nú er verið að fara í gegnum félagaskrá Ljúfs og skuldalista félagsmanna, félagsmenn sem enn hafa ekki greitt félagsgjöld 2023 verða teknir af félagaskrá á næstu dögum og lokað verður á WF aðgang þeirra.
Til þess að geta sótt námskeið, nýtt sér Worldfeng aðgang, keppt fyrir hönd félagsins þarf viðkomandi að vera skuldlaus félagi í Hestamannafélaginu Ljúf. Biðjum þau ykkar sem enn hafið ekki greitt fyrir 2023 og ætlið að halda áfram að vera í Ljúf að standa skil fyrir 21 janúar. |
Viltu:
Ganga í Ljúf? Aðstoða í nefnd? breyta netfangi eða síma? fá aðgang að Worldfeng?Sendu tölvupóst á: [email protected] |