Ljúfsfélagar riðu fánareið í 17. júní skrúðgöngu Hveragerðisbæjar. Sex glæsilegir knapar og hestar tóku þátt: Snævar og Glóð, Erla og Slaufa, Aníta og Dökk, Sólveig og Konungur, Ragnhildur og Askja, Rakel og Krummi. Einnig var teymt undir börnum í lystigarðinum. Það heppnaðist mjög vel og voru þrír hestar á svæðinu í um tvo klukkutíma. |
Viltu:
Ganga í Ljúf? Aðstoða í nefnd? breyta netfangi eða síma? fá aðgang að Worldfeng?Sendu tölvupóst á: [email protected] |