Carolin Giese eða Linaimages eins og hún kallar sig á samfélagsmiðlum hefur unnið sér inn frábæran orðstýr sem hestaljósmyndari. Við fengum hana í lið með okkur í Ljúf og ætlum að bjóða uppá námskeið í því hvernig er hægt að ná góðum myndum af hrossum.
Námskeiðið er haldið sunnudaginn 19. febrúar og tekur um 4 klst. Aðeins þarf að hafa fullhlaðinn snjallsíma með en velkomin að koma með myndavél ef það er vilji. Verð 7500 fyrir meðlimi Ljúfs. Skráning á námskeiðið er hér: https://www.sportabler.com/.../Q2x1YlNlcnZpY2U6MTU1NjM=? |
Viltu:
Ganga í Ljúf? Aðstoða í nefnd? breyta netfangi eða síma? fá aðgang að Worldfeng?Sendu tölvupóst á: [email protected] |