ATHUGIÐ: Við þurfum því miður að fresta ljósmyndanámskeiðinu vegna veðurs sem spáð er laugardaginn 21 janúar. Við munum setja inn nýja auglýsinu þegar við höfum fengið nýja dagsetningu frá Carolin. Carolin Giese eða Linaimages eins og hún kallar sig á samfélagsmiðlum hefur unnið sér inn frábæran orðstýr sem hestaljósmyndari. Við fengum hana í lið með okkur í Ljúf og ætlum að bjóða uppá námskeið í því hvernig er hægt að ná góðum myndum af hrossum.
Námskeiðið er haldið laugardaginn 21.janúar og tekur um 4 klst. Aðeins þarf að hafa fullhlaðinn snjallsíma með en velkomin að koma með myndavél ef það er vilji. Verð 7500 fyrir meðlimi Ljúfs. Skráning á námskeiðið er hér: https://www.sportabler.com/.../Q2x1YlNlcnZpY2U6MTU1NjM=? |
Viltu:
Ganga í Ljúf? Aðstoða í nefnd? breyta netfangi eða síma? fá aðgang að Worldfeng?Sendu tölvupóst á: [email protected] |