Landsmót 2024 verður haldið í Víðidal á félagssvæði Fáks dagana 1.-7. júlí 2024.
Við setjum stefnunua á að mæta með fulltrúa frá okkur á mótiðð. Okkur langar að haldið vel utan um hópinn og gera ýmislegt skemmtilegt saman fram að móti. Markmiðið er að byrja að æfa sama undir handleiðslu reiðkennara, fljótlega. Okkur langar því að hitta þá krakka og ungmenni sem stefna á landsmót næstkomandi fimmtudaginn, 14 des, kl 19 í félagsheimilinu. LM mótanefnd Ljúfs |
Viltu:
Ganga í Ljúf? Aðstoða í nefnd? breyta netfangi eða síma? fá aðgang að Worldfeng?Sendu tölvupóst á: [email protected] |