Járninganámskeið hjá Caroline Aldén og Sigurgeiri Jóhannssyni verður haldið a vegum hestamannafélagsins Ljúfs helgina 30. apríl -2. maí. Námskeiðið verður haldið í Eldhestum
Fyrirkomulag er á eftirfarandi hátt: Fös: 18-20 bóklegt, 20-22 sýnikennsla Lau: hópur 1, 09:00-12:00 Hópur 2, 13:00-16:00 Sun: hópur 1, 09:00-12:00. Hópur 2 13:00-16:00 Kostar 25.000 kr á mann og það komast hámark 12 manns. Koma þarf með járningasvuntu og helstu járningaáhöld, en steðji er á staðnum. Eldhestar skaffa hesta í verkefnið Skráning sendist á: [email protected] |
Viltu:
Ganga í Ljúf? Aðstoða í nefnd? breyta netfangi eða síma? fá aðgang að Worldfeng?Sendu tölvupóst á: [email protected] |