Haldinn var almennur félagsfundur þann 11. október 2022 þar sem félagsmenn mættu og spjölluðu ásamt því að nefndir kynntu störf sín. Góður andi var á fundinum og bæði gaman og gagnlegt að hittast.
Fundargerðina má finna hér: Almennur félagsfundur Ljúfs 11.10.22 |
Viltu:
Ganga í Ljúf? Aðstoða í nefnd? breyta netfangi eða síma? fá aðgang að Worldfeng?Sendu tölvupóst á: [email protected] |