Þrír glæsilegir knapar frá Hestamannafélaginu Ljúf taka þátt í Landsmóti hestamanna 2022 sem fram fer 3. - 10. júlí á Hellu!
Þessar efnilegu stelpur keppa í barnaflokki og byrjar keppnin hjá þeim á sunnudaginn 3. júlí. Dagskrá sunnudagsins: Kl. 13:00 - 14:45 Barnaflokkur - forkeppni holl 1 - 14
Við hvetjum sem flesta til að mæta og fylgjast með! Í tilefni af þátttöku þeirra á landsmóti, gaf Fákaland stelpunum hestaábreiðu og stallmúl. Hér má finna upplýsingar um Landsmótið: www.landsmot.is/
Miðasala er á Tix.is: tix.is/is/event/6367/landsmot-hestamanna-a-hellu-2022 |
Viltu:
Ganga í Ljúf? Aðstoða í nefnd? breyta netfangi eða síma? fá aðgang að Worldfeng?Sendu tölvupóst á: [email protected] |