Sjálfsagt hafa margir tekið eftir framkvæmdum og mokstri við reiðveginn hjá golfvellinum. Það er verið að flytja landfyllingu sem á að fara í uppbyggingu á golfvellinum.
Það verður unnið í þessu í einhvern tíma, en bara á meðan er verið að moka þessu upp og verður reynt að vinna á milli 8 og 16. Verktakinn ætlar að tala við sitt fólk og biðja það að sýna okkur tillitsemi þegar þeir verða varir við okkur þarna á ferðinni. |
Viltu:
Ganga í Ljúf? Aðstoða í nefnd? breyta netfangi eða síma? fá aðgang að Worldfeng?Sendu tölvupóst á: [email protected] |