Fræðslukvöld verður haldið í félagsheimili Ljúfs Miðvikudaginn 6. desember kl 19:30.
En til okkar kemur fóðurfræðingurinn Einar Ásgeirsson og fræðir okkur um fóðrun hrossa. Einar Ásgeirsson er fóðurfræðingur Fóðurblöndunnar. Tók Bs. Nám í hestafræði við LBHÍ og Háskólann á Hólum og tók Meistaranám í fóðurfræði við Landbúnaðarhaskóla Svíþjóðar, SLU. Hann hefur unnið hjá Fóðurblöndunni frá 2017. Auk þess er hann kynbótadómari og járningamaður í hjáverkum. Frítt inn fyrir Ljúfsfélaga en 2000 kr fyrir utanfélagsfólk Skráning fer fram á SportAbler |
Viltu:
Ganga í Ljúf? Aðstoða í nefnd? breyta netfangi eða síma? fá aðgang að Worldfeng?Sendu tölvupóst á: [email protected] |