Beitarhólf í Fjallstykki og á Sólborgarlandi opna til beitar laugardaginn 8. júní.
Umsækjendur hafa fengið tölvupóst um úthlutun hólfa. Opnun randbeitarhólfa ásamt öðrum hólfum í Dalnum verður auglýst síðar en ekki er alveg tímabært að opna þar. Fjallstykki er einungis til notkunar fyrir þá félagsmenn sem hafa fengið úthlutað randbeitarhólfum í Dalnum. Þetta hólf er til að nota í stuttan tíma í einu en er ekki geymsluhólf til lengri tíma. Við minnum á að í Sólborgarlandi eru skeifur bannaðar. Það er mikilvægt að skrá hesta inn og út úr hólfunum og senda skal tölvupóst á [email protected]. Bestu kveðjur, Beitarnefnd |
Viltu:
Ganga í Ljúf? Aðstoða í nefnd? breyta netfangi eða síma? fá aðgang að Worldfeng?Sendu tölvupóst á: [email protected] |