Kæru Ljúfsfélagar,
Við viljum bjóða ykkur á almennan félagsfund í félagsheimili Ljúfs, þriðjudaginn 11. október kl. 20:00. Á dagskrá fundarins verður spjall um helstu verkefni félagsins ásamt almennum umræðum. Við hvetjum sem flesta til að mæta! Við minnum á félagasíðu Ljúfs á Facebook, endilega biðjið um aðgang þangað inn ef þið eruð ekki komin þangað nú þegar: Félagsmenn Ljúfs Bestu kveðjur, Stjórn Ljúfs |
Viltu:
Ganga í Ljúf? Aðstoða í nefnd? breyta netfangi eða síma? fá aðgang að Worldfeng?Sendu tölvupóst á: [email protected] |