Kæru félagsmenn.
Við viljum minna á aðalfund félagsins á morgun, sunnudaginn 15 janúar klukkan 14:00 félagsheimili Ljúfs. Dagskrá fundarins:
Bestu kveðjur, Stjórn Hmf. Ljúfs |
Viltu:
Ganga í Ljúf? Aðstoða í nefnd? breyta netfangi eða síma? fá aðgang að Worldfeng?Sendu tölvupóst á: [email protected] |