Beitarhólf í Dalnum opna laugardaginn 15. júní fyrir þá félagsmenn sem fengu úthlutað hólfum þar.
Það er mismikil spretta í hólfunum og við viljum biðja um að tekið verði tillit til þess. Það má einnig beita rennuna með því að setja upp línur til að gera hólf beint út frá sínu hólfi. Ef hrossin hafa verið á húsi og ekki fengið að bíta gras þá er gott að takmarka tímann hjá þeim á grasinu til að byrja með á meðan þau aðlagast beit á grængresi til að forðast of snöggar fóðurbreytingar. Hér eru reglur um beit í Dalnum: Beit í Dalnum:
Bestu kveðjur, Beitarnefnd [email protected] |
Viltu:
Ganga í Ljúf? Aðstoða í nefnd? breyta netfangi eða síma? fá aðgang að Worldfeng?Sendu tölvupóst á: [email protected] |